top of page
Skógarvélar - grisjun
FARMI skógarvinnslutæki til fellingar og grisjunar.
FARMI grisjunarbúnaður fyrir dráttarvélakrana og gröfuarma. Léttur, einfaldur og viðhaldslítill. Fram á þennan tíma hefur það verið töluvert stór ákvörðun að setja grisjunarbúnað á gröfuarma eða vökvakrana. Töluverðar breytingar hefur þurft að gera á vökvakerfi bómu eða arms, og leggja rafmangnskapal frá grisjunarhausnum inn í stýrishús vinnuvélarinnar.
Með FARMI grisjunarbúnaðinum þarf þess ekki lengur. Einfalt að tengja og aftengja.
bottom of page