top of page

Skógardráttarvél - ALSTOR

ALSTOR 8x8 skógardráttarvélin þarf ótrúlega lítið athafnapláss. Hentar vel í skógargrisjun og þar sem þarf að fara saman öflug vél, umhverfisvæn og lipur, þar sem svigrúm er  lítið. Liðstýrðar skógardráttarvélar með sídrif á 8 hjólum (8x8) læst. Bogie hásingar.

Sjáið tengil við myndbönd neðst á síðunni.

Skógarvélar dráttarvélar skógarvagnar torfæruvélar
Skógarvél, skógarvagn, grisjunarvél, dráttarvél, torfærutæki, fjölnotavél

ALSTOR 8x8 skógardráttarvélar eru framleiddar í 3 stærðum.

 

M810 16/18 HP bensín. Heildarlengd  4,87 m. - 5,67 m. Br. 1,49 m. Burðargeta 2 tonn.

M821 Heildarlengd 4,97 m. - 5,77m. Br. 1,55 m. Burðargeta 2,5 tonn.

M831 Bensín/diesel. Heildarlengd 4,97 m. - 5,77 m. Br. 1,55 m. Burðargeta 2,5 tonn.

 

Valbúnaður m.a:

Belti bæði á vagn og vélarhjól.

Pallur með sturtum.

Flutningapallur.

Skógardráttarvél, grisjunarvél, skógarvagn, fjölnotavél, dráttarvél, skógartæki
Grisjunarvél, grisjun, processor, skógarvél. skógartæki
Dráttarvél, björgunartæki, torfærutæki, landbúnaðartæki, landbúnaðarvagn, verktakavélar
Skógarvél, skógardráttarvél, skógartæki, skógarvagn, verktakavél, landbúnaðarvagn
bottom of page