top of page

Skógardráttarvél - ALSTOR

ALSTOR 8x8 skógardráttarvélin þarf ótrúlega lítið athafnapláss. Hentar vel í skógargrisjun og þar sem þarf að fara saman öflug vél, umhverfisvæn og lipur, þar sem svigrúm er  lítið. Liðstýrðar skógardráttarvélar með sídrif á 8 hjólum (8x8) læst. Bogie hásingar.

Sjáið tengil við myndbönd neðst á síðunni.

Skógarvélar dráttarvélar skógarvagnar torfæruvélar
Skógarvél, skógarvagn, grisjunarvél, dráttarvél, torfærutæki, fjölnotavél

ALSTOR 8x8 skógardráttarvélar eru framleiddar í 3 stærðum.

 

M810 16/18 HP bensín. Heildarlengd  4,87 m. - 5,67 m. Br. 1,49 m. Burðargeta 2 tonn.

M821 Heildarlengd 4,97 m. - 5,77m. Br. 1,55 m. Burðargeta 2,5 tonn.

M831 Bensín/diesel. Heildarlengd 4,97 m. - 5,77 m. Br. 1,55 m. Burðargeta 2,5 tonn.

 

Valbúnaður m.a:

Belti bæði á vagn og vélarhjól.

Pallur með sturtum.

Flutningapallur.

bottom of page