top of page

 VIÐFANG - KAMÍNUR - ELDSTÆÐI - ARINN

CHARNWOOD

Viðfang er umboðsaðili fyrir kamínur frá Charnwood sem eru framleiðendur bestu fjöl- og viðarbrennslu kamína í Bretlandi. Markmiðið er að einfalda brunaferlið í kamínunum okkar og laða fram varanlega tilfinningu, hlýju og ánægju, að innstu hjartarótum heimilisins. Nýjustu tækni er beitt við hönnun og framleiðslu, þannig að kamínur okkar brenna eldiviði, kolum og reyklausu eldsneyti með hámarks nýtni og lágri afgas losun, sem gefur hreina sjónræna mynd af eldinum.
 

 C-series kamínur
Country kamínur
Bay kamínur
SLX kamínur
Cove kamínur
Island kamínur
bottom of page