Viðfang er umboðsaðili fyrir kamínur frá Charnwood sem eru framleiðendur bestu fjöl- og viðarbrennslu kamína í Bretlandi. Markmiðið er að einfalda brunaferlið í kamínunum okkar og laða fram varanlega tilfinningu, hlýju og ánægju, að innstu hjartarótum heimilisins. Nýjustu tækni er beitt við hönnun og framleiðslu, þannig að kamínur okkar brenna eldiviði, kolum og reyklausu eldsneyti með hámarks nýtni og lágri afgas losun, sem gefur hreina sjónræna mynd af eldinum.
Hægt er að fá hita-ketil við nokkrar tegundir kamína, til að framleiða heitt neysluvatn og heitt vatn til upphitunar á allt að þremur heitavatns ofnum.

 VIÐFANG - KAMÍNUR - ELDSTÆÐI - ARINN

Tor kamínur
  C-series kamínur
Bay kamínur
SLX kamínur
Country kamínur
Cove kamínur
Island kamínur

CHARNWOOD

Halaðu niður Appi og mátaðu "lifandi" kamínu við húsrýmið - smellið á mynd -

Mátaðu kamínu - App - smelltu á mynd -
  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic
  • RSS Classic

Viðfang ef.
Address: Frostafold 38, 112 Reykjavík.  
E-mail: vidfang@simnet.is 
Web: www.vidfang.is
Telephone: (+354)899-2182

 

 

 

 

 

© 2023 by My site name. Proudly created with Wix.com