top of page

POSCH framleiðir m.a. afberkjara, bútsagir, margskonar eldiviðarkljúfa. Hægt er að fá flestan búnað annað hvort eða bæði dráttarvélardrifinn eða rafdrifinn. Nýjasta tækni við smíði véla og búnaðar tryggir hágæðaframleiðslu.
Tengill á heimasíðu POSCH
Myndband afberkjari
Myndband pokunarvél


Afberkjarar - eldiviðarkljúfar
POSCH er með starfsemi í Austurríki og Þýskalandi og hefur síðastliðna 7 áratugi einbeitt sér að framleiða hágæða viðarvinnsluvélar með áherslu á framúrskarandi gæði.
"Gott er ekki nóg. Okkar markmið er að vera bestir" eru einkunnarorð POSCH.
bottom of page