POSCH framleiðir m.a. afberkjara, bútsagir, margskonar eldiviðarkljúfa. Hægt er að fá flestan búnað annað hvort eða bæði dráttarvélardrifinn eða rafdrifinn. Nýjasta tækni við  smíði véla og búnaðar tryggir hágæðaframleiðslu.
 
Tengill á heimasíðu POSCH
 
Myndband afberkjari
 
Myndband pokunarvél
POSCH afberkjari yddari
POSCH eldiviðarkljúfur pokunarvél eldiviður

Afberkjarar - eldiviðarkljúfar

 

POSCH er með starfsemi í Austurríki og Þýskalandi og hefur síðastliðna 7 áratugi einbeitt sér að framleiða hágæða viðarvinnsluvélar með áherslu á framúrskarandi gæði.

"Gott er ekki nóg. Okkar markmið er að vera bestir"  eru einkunnarorð POSCH.