top of page
Handrið - öryggishandrið - handriðakerfi
Kee Safety handrið, öryggishandrið, fallvarnir, vinnupallar og öryggisbúnaður vegna vinnu í mikilli hæð.
-
Kee Klamp handrið og öryggishandrið úr heitgalvaniseruðu stáli, heitgalvaniseruð og polyesterhúðuð í öllum litum. Festingar, beygjur og tengi sem fittings. Engin málmsuða. Aðeins þarf sexkant og skiftilykil ef rörin eru forsniðin, rörskera til viðbótar ef sniðið er á staðnum. Tengdu og tilbúið - Plug and Play.
-
Kee Lite handrið og öryggishandrið úr Aluminium Silicon Magnesíum blöndu í hæsta gæðaflokki. Festingar, beygjur og tengi sem fittings. Engin málmsuða. Aðeins þarf sexkant og skiftilykil ef rörin eru forsniðin, rörskera til viðbótar ef sniðið er á staðnum. Tengdu og tilbúið - Plug and Play.
-
Kee Klamp og Kee Lite handriðakerfi bjóða upp óendanlega möguleika sem takmarkast aðeins af hugmyndafluginu. T.d. rörakerfi sýningarbásar, skilrúm, innréttingar, verslunarinnrétingar, húsbúnaður, hillur, fataslár
bottom of page