top of page

Skógarvélar
 

FARMI FOREST var stofnað árið 1962 er einn af frumkvöðlunum í smíði tækjabúnaðar til skógarvinnslu. 

FARMI skógarvélar
FARMI skógarvélar
FARMI FOREST framleiðir m.a. dráttarvélaknúna trjákurlara, skógarvagna, vökvakrana, dráttarspil og eldiviðarkljúfa.
80 % framleiðslunnar fara til útflutnings til landa í öllum heimsálfum.
 
Tengill á heimasíðu FARMI
 
FARMI skógarvagn-krani sigurvegari í úttekt finnska tæknitímaritsins KONEVIESTI
bottom of page